Hárvörudeild

Nioxin1innkollunminni
Innköllun á Nioxin 1
Halldór Jónsson ehf hefur í samráði við Umhverfisstofnun innkallað Nioxin Cleanser no 1 fine hair 300 ml og Nioxin Scalp Treatment no 1 fine hair 100 ml sem innihalda ísóbútýlparaben sem ekki er leyfilegt lengur sem innhaldsefni í snyrtivörum.