I Love…

Nú fáanlegar í verslunum á Íslandi

I Love vörurnar eru nýjar vörur frá Englandi sem eru nú seldar út um allan heim. Þetta eru skemmtilegar og frískandi vörur fyrir líkamann og í baðið en einnig framleiðir I Love snyrtivörur.  Áhersla er lögð á gæðavörur með ferskum og góðum ilmum í litríkum og fallegum umbúðum á góðu verði.  Flestar vörurnar innihalda náttúruleg þykkni og eru án parabena.

Hægt er að velja milli margra mismunandi ilma þannig að allir eiga auðvelt með að finna ilm við sitt hæfi, m.a. Mango & Papaya, Raspberry & Blackberry og Coconut & Cream.

I Love vörurnar fást í Hagkaup, Krónunni, Lyfju og Lyfjum & heilsu, Kringlunni.