Nýtt frá Refectocil

RefectoCil Sensitive

RefectoCil Sensitive

RefectoCil Sensitive eru nýir augnhára- og augabrúnalitir fyrir þá sem eru með viðkvæm augu og húð og innihalda meðal annars plöntuþykkni úr grænu tei, valhnetum og bláberjum.

Litirnir og festirinn eru á gelformi og á ekki að blanda þeim saman.  Fyrst er liturinn settur á og hafður á í 2 mínútur.  Hann er svo þurrkaður af með þurri bómullarskeifu.  Þá er festirinn settur á og hafður á í 1 mínútu.  Hann er svo þrifinn af með blautri bómullarskeifu.

RefecoCil Sensitive litirnir fást í Hagkaup og apótekum.