STJÓRN OG SKIPURIT

Kristján S. Sigmundsson (stjórnarformaður) hefur átt sæti í stjórn Halldórs Jónssonar ehf síðan 2004 og hefur verið stjórnarformaður frá 2008.  Kristján hóf störf hjá félaginu árið 1983 og var framkvæmdastjóri frá 1986 til 2008.

Martha Eiríksdóttir (meðstjórnandi) tók sæti í stjórn Halldórs Jónssonar ehf árið 2012. Martha er viðskiptafræðingur og ráðgjafi.

Jón Grímsson (meðstjórnandi) hefur átt sæti í stjórn Halldórs Jónssonar ehf síðan 1995. Jón hóf störf hjá félaginu árið 1996 sem fjármálastjóri.

Leave a reply